Við bjóðum gestum upp á skemmtilegt og afslappandi andrúmsloft í gamla Læknishúsinu. Heimsins bestu pönnukökur og hjónabandssæla með uppáhelltu kaffi að vild. Einnig bjóðum við upp á létta rétti í hádeginu og kvöldmat. Ef þið eruð með stærri hóp er nauðsynlegt að panta mat fyrirfram.