Kort

Hér eru nokkrar gönguleiðir til að kíkja á:

Athugið að eftirfarandi gönguleiðir eru einungis tillögur og ekki endilega á allra færi. Á kortunum eru upplýsingar um vegalengdir og hæðir. Sumar gönguleiðanna eru lengri en eins dags ganga. Fyrir frekari upplýsingar um ástand gönguleiða hafið samband við landvörð umhverfisstofnunar hérna. Landverðir eru fast staðsettir á Hesteyri og í Hornvík. Upplýsingar um veður fást hérna.

Scroll to Top